vitahringur/vítahringur
Lokaverkefni til BA–prófs í grafískri hönnun við Listaháskóla Ísland
Verkið hlaut FÍT verðlaun í Nemendaflokki
Verkið hlaut FÍT verðlaun í Nemendaflokki
Umsögn: Skemmtileg upplifun og útfærsla á vínylplötu. Ný og óvænt nálgun á hreyfingu í leturframsetningu.
Skoða nánar á Skemmunni
Skoða nánar á Skemmunni
Vítahringur er ástand sem erfitt er að komast úr, því það sem í fyrstu virðist vera lausn felur í sér áframhaldandi vandræði og jafnvel ófyrirséða óreglu. Velta má fyrir sér hvort vítahringir hafi einhvern tilgang, og sé hann einhver er erfitt að sjá hann. Vitahringur er hinsvegar ákveðin andstæða vítahrings. Efst í vitum snýst ljós, hring eftir hring, í endalausri lúppu. Þessi hringferð ljósins í vitanum er tákn um stöðuleika. Ljós vitans er fastur punktur, viðmið. Vitar standa sterkbyggðir á sínum stað, þeir stuðla að öryggi og tilgangur þeirra er skýr. Stutt getur verið á milli vitahrings og vítahrings, punkts og kommu, fyrirsjáanlegs stöðuleika og ófyrirsjáanlegrar óreglu.