Grafík fyrir tríóið Mókrókar

Mók er plata eftir jazz tríóið Mókrókar. Ég hannaði albúm coverið og vann myndefnið út frá ljósmynd eftir Marason.

Í skissuferlinu tókum við eftir því að margar af uppuhalds plötum tríósins voru með einfalt og einkennandi útlit. Þar var einlitur bakgrunnur og stök ljósmynd á miðju plötuumslagi. Því var viðeigandi að loka niðurstaðan yrði í sviðuðum stíl, en í aðeins öðruvísi búning. Ég svissaði
 bakgrunninum og forgrunninum, þannig að myndefnið varð að bakgrunni og einliturinn að forgrunnuri. Græni liturinn  er fenginn úr upprunalegu myndinni.