Grafísk og virk nótnaskrift
Í ritgerð minni til BA–prófs fjallaði ég um grafíska og virka nótnaskrift 
Skoða nánar á Skemmunni
Grafísk- og virk nótnaskrift eru náskyld, en virk nótnaskrift eru nótur sem hreyfist á skjá, einskonar upplýsingar í formi myndbanda eða hreyfigrafíkur. Sumir vilja meina að um „abstrakt nótur“ sé að ræða en túlkun hljóðfæraleikarans sem nýtir sér nóturnar er oft mikilvæg í þessum verkum. Það er ekki endilega ein rétt útkoma eða niðurstaða sem nóturnar kalla fram, heldur er það gjarnan markmiðið að útkoma verksins geti verið mismunandi.